top of page

Velkomin á heimasíðu Sólgarðs

Ef þig vantar hugmyndir og ráðgjöf varðandi garðinn endilega hafðu samband.

Sólgarður er staður fyrir alla til þess að koma og skoða og fá leiðbeiningar varðandi garðvinnu.

Þarftu aðstoð?

 

Ef þetta er verkefni sem þú ein/nn getur ekki ráðið við þá er ekkert mál að hafa samband við okkur og við grípum inn í.

Við bjóðum hjálp á hagstæðu verði og gerum okkar besta við að koma hugmyndinni þinni á framfæri. 

Við erum tilbúin til þess að veita þér leiðsögn og ráð í sambandi við garðinn þinn.

bottom of page