top of page
Mynd á síðu
Ljósberg 

Hönnun og þróun þeirra vara sem Ljósberg hefur á boðstólum er samstarfsverkefni frumkvöðulsins Sölva Steinarrs og fyrirtækjanna, Sólgarður slf og S Helgasonar ehf.

Ljósberg var tilnefnt til lýsingaverðlauna Íslands 2018.

Ljósberg hefur hannað ljós fyrir sundlaugar Reykjavíkur, einnig ljósbúnað í kring um vaðlaugar og fleiri staði í höfuðborginni.  

 

Ljósberg hannar einnig og selur ljós til einstaklinga.  

bottom of page