top of page
Auka

Hvað bjóðum við upp á ? 

 

Ef þig vantar ráð um hvað mun passa best við garðinn þinn hvort sem það eru plöntur, pallur, grjót, lýsing, útihúsgögn eða gras þá erum við til staðar til að veita þér aðstoð.

Aðeins fríðindi fylgja fallegum plöntum, betra andrúmsloft og bjartari framtíð fyrir Íslandi.

Þú getur tekið þátt í að gera heimabæinn þinn fallegri með því að bæta garðinn þinn. 

bottom of page