top of page

![]() |
---|
Um okkur
Hugmyndin að garðinum kviknaði í febrúar 2011 og var garðurinn svo formlega opnaður í maí 2021 og síðan þá hefur ýmislegt breyst og bæst við.
Hugsunin að baki garðsins var að veita fólki innblástur, hvort sem það er fyrir garðinn eða heimilið.
Eigendur Sólgarðs reka einnig SSJ Steinsmiðju sem vinnur eingöngu úr íslensku náttúrugrjóti.
Við viljum hvetja alla til að koma og skoða garðinn okkar í nágrenni við Skipalón, fuglana og selina.

bottom of page