IMG_1832
Um okkur 

 

Hugmyndin að garðinum kviknaði í febrúar 2011. Hugsunin að baki honum var sú að fyrirtæki gætu þar sameiginlega kynnt sína vöru. Þar yrði einnig sala á skrautmöl og hönnunar vörum. Garðurinn var formlega opnaður í maí 2012 og síðan þá hefur ýmislegt breyst og bæst við. Við veitum upplýsingar og ráðgjöf, hvort sem það er fyrir garðinn eða heimilið. Við viljum hvetja alla til að koma og skoða garðinn okkar í nágrenni við Skipalón, fuglana og selina.